4,6
45,6 þ. umsagnir
1 m.+
Niðurhal
Efnisflokkun
PEGI 3
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Velkomin í Mytrip-appið!

Appið okkar færir þér heiminn í lófann. Hraðvirkt, einfalt og öruggt aðgang að bókunarupplýsingum þínum og uppfærslur og tilkynningar í rauntíma gera að þú missir aldrei aftur af flugi. Uppfærðu bókunina auðveldlega með því að bæta við farangri og annarri þjónustu úr ferðaverslun okkar. Fáðu aðgang að sérstökum tilboðum eins og ókeypis forinnritun (verðmæti €15), auk þess að spara allt að 70% á flugi, hótelum, bílaleigubílum og fjölmörgu öðru!

Eftir hverju ertu að bíða? Sæktu appið núna og við leggjum af stað!  

ÓKEYPIS FORINNRITUN
Aðeins þeir farþegar sem nota appið okkar geta innritað sig í flugið með margra mánaða fyrirvara og það ókeypis! Láttu okkur vinna verkin og við sendum þér brottfararspjaldið beint í farsímann. 

BÓKUNARUPPLÝSINGAR ALLTAF VIÐ HÖNDINA
Margar bókanir? Ekkert vandamál! Allar bókanir þínar á sama stað og óþarfi að fara á vefsetur flugfélagsins eða hlaða niður öppum þess
Auðvelt aðgengi að bókunarupplýsingum þínum. Appið hefur allt sem þú þarft, allt frá bókunarupplýsingum til brottfararspjalda. Auk þess færðu tilkynningar í rauntíma um brottfararhlið eða breytingar á flugáætlun þannig að þú missir aldrei aftur af flugi.

BÓKAÐU FLUG TIL HVAÐA ÁFANGASTAÐAR SEM ER UM HEIM ALLAN:
Leitaðu og berðu saman fleiri en 650 flugfélög, stór sem smá, til að finna bestu tilboðin hverju sinni.
Sveigjanlegir bókunarmöguleikar – við skiljum það, áform breytast! Veldu að kaupa flugmiða sem má breyta og breyttu flugi þínu þegar með þarf.

Í BOÐI FYRIR FJÖLMARGA ÞJÓNUSTUVEITENDUR
Fáðu bókunarupplýsingar þínar frá mörgum vinsælum bókunarsetrum, þar með talin Gotogate, Supersaver, Supersavertravel, Flybillet, Travelstart, Travelfinder, Goleif, Travelpartner, Seat24, Flygvaruhuset, Avion, Budjet, Trip, Mytrip, Pamediakopes, Airtickets24, Flight Network og FlyFar.

BÆTA VIÐ ÞJÓNUSTU ÞEGAR ÞÉR HENTAR
Er ferðin þegar bókuð? Ferðastu eins og þér hentar best með því að bæta við farangri, velja sæti og fleira hjá ferðaverslun okkar. 

BORGAÐU EINS OG ÞÉR HENTAR
Veldu úr fjölda greiðslukosta sem í boði eru um heim allan.

FINNA OG BÓKA FRÁBÆR HÓTEL
Bestu staðirnir og besta verðið, það er eitthvað fyrir alla því um rúmlega 300.000 hótel er að velja.

ÓDÝR BÍLALEIGA HVAR SEM ER
Leitaðu og finndu úrvals tilboð á bílaleigubílum. Veldu útsýnisleiðina og kannaðu áfangastaðinn á þínum eigin hraða.
Uppfært
9. maí 2025

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Þetta forrit kann að deila þessum gagnagerðum með þriðju aðilum.
Forritsupplýsingar og afköst
Engum gögnum safnað
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um gagnasöfnun
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Ekki er hægt að eyða gögnum

Einkunnir og umsagnir

4,6
45 þ. umsagnir
Sumarliði Ásgeirsson
16. mars 2025
Bad app won't add flights numeric pad don't work. 😔 Sorry just bad
Var þetta gagnlegt?
Etraveli Group AB
17. mars 2025
Hi Sumarliði , We're sorry to hear about your experience with our app. Thank you for taking the time to share your feedback with us. We hope you'll give us another chance to provide you with the seamless and reliable service you deserve. Kind regards, Armine Mytrip
Alva Kristín Kristínardóttir
28. október 2024
rosa þægilegt
Var þetta gagnlegt?
Etraveli Group AB
24. febrúar 2025
Hæ Alva, Þakka þér fyrir jákvæða umsögn þína! Við erum þakklát fyrir að þú gafst þér tíma til að deila reynslu þinni með okkur! Kær kveðja, Armine Mytrip
Birgir Gudmundsson
2. maí 2024
Vonlaust, forritið er á ìslensku og finnsku og ekki hægt að breyta
Var þetta gagnlegt?

Nýjungar

We are always working to improve Mytrip app. This update introduces various improvements and minor bug fixes to enhance your experience.